Æskulýður Andvara

Þessi blogsíða er ætluð æskulýðsnefnd Andvara og er stefnan að upplýsa og skemmta fólki með reglulegum pistlum og skoðanaskiptum um það sem er í gangi hjá okkur hverju sinni.

laugardagur, júní 30, 2007

Danmerkurfararnir komnir til Rynkeby

Hæ,
nu erum vid komin til Rynkeby og erum her i godu yfirlæti hja Alice (Lisu) og hennar fjolskyldu. A mogun verdum vid ræst fyrir allar aldir - verdum sott kl. 9 i fyrramalid (tha er klukkan hja ykkur 7) og ætlum ad fara a bak a storum hestum.
Upp ur hadeginu forum vid ad tygja okkur ut a motssvædid i Davinde thar sem vid verdum i tjoldum og tjaldvognum fram a fimmudag a namskeidum med dønsku krøkkunum sem lykur svo med vinamoti a fimmtudaginn. Tha verdur okkur skipt nidur a fjølskyldur sem vid gistum hja i tvær nætur - a føstudaginn ætlum vid i Legoland og a laugardagsmorgun førum vid med lest$til Kaupmannahafnar thar sem vid gistum eina nott adur en vid førum heim a sunnudagseftirmiddag.

Latum heyra fra okkur eftir thvi sem vid komumst i tølvu og a netid

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim