Æskulýður Andvara

Þessi blogsíða er ætluð æskulýðsnefnd Andvara og er stefnan að upplýsa og skemmta fólki með reglulegum pistlum og skoðanaskiptum um það sem er í gangi hjá okkur hverju sinni.

þriðjudagur, júlí 10, 2007

KVEÐJA FRÁ DÖNUNUM

Juniorlejr i Davinde 2007.

Kæru vinir i Andvara.

Okkur langar ad thakka ykkur fyrir frábæra samveru og félagsskap i Davinde.
Vonandi hefur thetta verid gaman fyrir ykkur líka thó vedur og hross hafa kannski ekki alltaf látid sem æskilegast.

Thökkum aftur fyrir goda hirdingu á hestum, goda hegdun og reidmennsku. Thid hafid farid hraustlega ad og stadid ykkur prýdilega - sérstaklega á stóru hestunum og i hindrunarstökkinu.

Thetta er búid ad vera gaman. Vonandi herfur verid skemmtilegt i Kaupmannahöfn líka.

Krakkar hédan eru farnir ad spá í hvenær vid förum til ykkar aftur. Vid drifum okkur í thetta og höfum samband vid Kristínu sem snöggvast.

Bestu kvedjur hédan

Únglinganefndin í Skeifu.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim