Æskulýður Andvara

Þessi blogsíða er ætluð æskulýðsnefnd Andvara og er stefnan að upplýsa og skemmta fólki með reglulegum pistlum og skoðanaskiptum um það sem er í gangi hjá okkur hverju sinni.

miðvikudagur, janúar 31, 2007

Danmerkurferðin

Fyrsti fundur Danmerkurfara var haldinn í gærkvöld og eru 11 búnir að skrá sig. Danirnir treysta sér til að útvega hesta fyrir 20 manns, þ.a. enn er möguleiki á að komast með. Í næstu viku verður farið í að ganga frá flugmiðum, þ.a. nú um helgina verða síðustu forvöð að skrá sig. Við ætlum að vera dugleg að hittast og skipuleggja ferðina vel, þ.a. hún megi takast sem allra besta. Svo ætlum við líka að vera dugleg í fjáröflun þ.a. hver og einn þurfi helst ekki að leggja út meiri pening en staðfestingargjaldið.

Þeir sem eru búnir að skrá sig eru:
Aníta Kjellberg, Dagbjört Una Helgadóttir, Gunnhildur Rán Gunnarsdóttir, Hafrún Kjellberg, Hrafn Valtýr Oddsson, Hrafnhildur Helga Guðmundsdóttir, Högni Freyr Kristínarson, Inga Lára Ragnarsdóttir, Lýdía Þorgeirsdóttir og Þuríður Lilja Valtýsdóttir - Svo sitja þau uppi með Jónu (Ólafs, mömmu Anítu og Hafrúnar) og mig (Kristínu Bjarna, mömmu Högna og Þuríðar) sem fararstjóra (við heimtum að fá að ganga í barndóm og hafa jafn gaman af og (hinir) krakkarnir!!!

Við ætlum að hittast vikulega til skrafs og ráðagerða. Til að byrja með verðum við upptekin af hvernig við búum til peninga (á kannski einhver peningatré að lána okkur??). Þegar við komumst yfir þann hjalla þá ætlum við samt að halda áfram að hittast og gera eitthvað skemmtilegt, fara saman í reiðtúra, jafnvel skipuleggja prufuferðalag þar sem við færum í helgarferð á hestbaki eitthvað út fyrir bæinn - markmiðið er að þegar við förum af stað út þá verði hópurinn orðinn svo samrýmdur að við hugsum öll sem einn maður!!

Kveðjur,
Kristín

P.s. FRESTUR FRAM Á SUNNUDAGSKVÖLD TIL AÐ SKRÁ SIG

þriðjudagur, janúar 30, 2007

Er einhver tölvugúru þarna úti???

Er einhver þarna úti sem hefði gaman af að viðhalda heimasíðu Andvara (andvari.is) - það vantar áhugasaman einstakling sem hefur gaman af því að halda henni lifandi.
Ef einhver er áhugasamur um málefnið þá hafið samband við annað hvort mig (vegghamar@internet.is) eða við Guðjón gjaldkera Andvara (gudjon@bygg.is)

Kveðja,
Kristín

GRÆNT KNAPAMERKI - BÓKLEGUR TÍMI

Bóklegur tími í grænu knapamerki á laugardaginn kl. 10:00 -12:00 á sama stað og síðast (Hörðuvallaskóla í Baugakór).
Verið búin að lesa bókina yfir fyrir tímann og munið að koma ekki í hestagallanum.

Námskeiðin

Á heimasíðu Andvara (andvari.is) er eftirfarandi auglýsing:

Reiðnámskeið í reiðhöll Kjóavalla ehf.
Reiðnámskeið fyrir minna vana og lengra komna og einnig ef nemendur eru með sérstakar óskir.
Tímasetning: 24.-25. feb, 3.-4. mars, 17.-18. mars og 24.-25 mars
5 nemendur í hóp, 1 klst á laugardegi og sunnudegi, alls 8 klst.
Námskeiðsgjald 18.000
Nánari upplýsignar hjá Ella Sig í síma 8940900
Skráning hjá hanneshj@mi.is

Vil benda foreldrum á að þó þessi námskeið séu ekki á vegum æskulýðsnefndarinnar þá hljóta þau að vera ætluð öllum félagsmönnum Andvara, ekki bara fullorðnum...

Nu skal vil huske at vi skal til Danmark ...

Munið eftir fundinum um Danmerkurferðina í kvöld kl. 20:00 í félagsheimilinu

slóðin þeirra er http://www.fynsislandshesteklub.dk

Vi ses,
Kristín

föstudagur, janúar 26, 2007

Danmerkurferðin

Fundur verður um Danmerkurferðina n.k. þriðjudag (30.jan) kl. 20:00

Þeir sem hafa hug á að koma með geri ráð fyrir að greiða 5.000 kr. staðfestingargjald (verðum ekki með posa)

Sjáumst

Úrtaka fyrir Æskan og hesturinn

Jonni og Erla ætla að sjá um að þjálfa atriði fyrir Æskan og hesturinn.

En þar sem vantar ákvarðanir af hálfu sýningarstjórnar um hvernig atriði eldri og yngri knapa skuli vera útfærð þá þarf að fresta úrtökunni (sennilega um viku) - ef einhverjir sjá fram á að vera fjarverandi þá sendið okkur þá línu.

Hvert félag þarf að velja knapa og hesta í 4 atriði:
1. Atriði eldri knapa
2. Atriði yngri knapa
3. Fánareið
4. Grímureið

Í grímureið verður ekki sérstök úrtaka og eru allir yngri en 10 ára velkomnir sem treysta sér til (eða geta fengið pabba eða mömmu til að teyma hestinn sinn) - svo er bara að leggja höfuðið í bleyti og hafa Andvarabúningana eftirtektarverða. Við getum eitthvað haft aðgang að reiðhöllinni um helgar þ.a. stefnt er að því að hafa æfingu fyrir þátttakendur (þarf ekki að mæta í grímubúningnum) helgina fyrir stóru stundina (þ.e. 3. og/eða 4. mars) þ.a. hestarnir séu orðnir vanir að koma inn í reiðhöll og bregði ekki við tónlist og klapp.

Í fánareiðina þarf 3 brúna hesta (verður skoðað um leið og úrtaka verður í atriði)

Mótstjórn setur upp atriði eldri og yngri knapa og eiga Jonni og Erla eftir að mæta á fund með mótsstjórn áður en hægt verður að velja í atriðin

fimmtudagur, janúar 25, 2007

Úrtaka fyrir Æskan og hesturinn

Nú eru allir að bíða, og bíða, og bíða ...

Ég líka...

Ætlunin var að hafa úrtöku fyrir Æskan og hesturinn á laugardaginn (27.01). Eini gallinn er að þjálfarinn fyrir atriðið er bara ekki búinn að gefa ákveðið svar (en við erum enn að vonast eftir að fá "JÁ") - vonandi verður hægt að setja upp einhverja ákveðna tímasetningu á vefnum í dag eða á morgun - í versta falli frestum við úrtökunni fram í næstu viku

baráttukveðjur,
Kristín

Barnanámskeiðin

Til að svara fyrirspurnum sem borist hafa um barnanámskeiðin:

Upphaflega var lagt upp með að það yrðu 5 börn í hverjum hóp - þegar til kom var ásóknin slík að annað hvort var að vísa allmörgum frá eða fjölga í hópunum. Talað var við Sigrúnu, sem kennir krökkunum, og hún treysti sér til að halda utan um þetta meðan þau yrðu ekki fleiri en 8 í hópnum. Ekki hefur frést af öðru en að það gangi allt snuðrulaust, enda hefur Sigrún haft á orði gegnum tíðina að þetta sé lang-skemmtilegasti aldurshópurinn (þau eru sko ekki komin á það stig að halda að þau kunni allt, eins og vill gerast með aldrinum)

Vonandi hafa allir gaman af, en endilega verið í sambandi ef eitthvað er
Kristín

mánudagur, janúar 22, 2007

Námskeiðin

Niðurröðun á námskeiðin er nú þannig:
mig vantar upplýsingar um gsm-númer og e-mail hjá þeim sem eru merktir með rauðri stjörnu

Mánudagar kl. 16:30 - barna - Sigrún
Bryndís Kristjánsdóttir
Elsa Karen Þorvaldsdóttir
Guðrún Ísafold *
Íris Miranda Bonilla
Laufey Kristjánsdóttir *
Óli Kristjánsson
Viktor Matthías Bonilla
Þórunn Harpa Garðarsdóttir

Mánudagar kl. 17:30 - barna - Sigrún
Aðalheiður Jóna Magnúsdóttir
Bríet Guðmundsdóttir
Eygló Þorgeirsdóttir
Íris Embla Jónsdóttir
Ragnhildur Oddný Loftsdóttir *
Þorsteinn Orri Garðarsson

Mánudagar kl. 18:30 - rautt - Sigrún
Arnar Heimir Lárusson
Guðrún Elín Jóhannsdóttir
Hákon Logi Herleifsson
Lárus Sindri Lárusson

Mánudagar kl. 19:30 - blátt - Sigrún
Ásta Sigríður Harðardóttir
Margrét S. Kristjánsdóttir
Steinunn Elsa Jónsdóttir
Vigdís Tinna Jóhannsdóttir

Miðvikudagar kl. 16:00 - gult - Sigrún
Ingvar Freyr Ingvarsson
Sandra Mjöll Andresdóttir
Lýdía Þorgeirsdóttir

Miðvikudagar kl. 17:00 - barna - Sigrún
Auðunn Orri Elvarsson
Benedikt Sverrisson
Helga Kristín Sigurðardóttir *
Jóhann Þórsson
Laufey Sverrisdóttir
Þóra Björk Þórsdóttir *

Miðvikudagar kl. 18:00 - orange - Sigrún
Harpa Luisa Tinganelli
Kristbjörg Eva Heiðarsdóttir
S. Lilja Ragnarsdóttir
Steinunn Arinbjarnardóttir *
Þuríður Lilja Valtýsdóttir
Þorsteinn Arinbjarnarson *

Miðvikudagar kl. 19:00 - gult - Sigrún
Alma Gulla Matthíasdóttir
Erla Magnúsdóttir
Guðlaug Jóna Matthíasdóttir
Halla María Þórðardóttir
Hulda Finnsdóttir

Miðvikudagar kl. 20:00 - grænt - Reynir Örn
Alexander Ísak Sigurðsson
Anna Þöll Haraldsdóttir
Bryndís Guðjónsdóttir
Sólveig Auður Bergmann *
Þórey Guðjónsdóttir

Miðvikudagar kl. 21:00 - grænt - Reynir Örn
Hrafn Valtýr Oddsson
Högni Freyr Kristínarson
Snædís Eiríksdóttir

miðvikudagur, janúar 17, 2007

Æskan og hesturinn

Úrtaka fyrir Æskan og hesturinn verður 27. janúar - tímasetning og fyrirkomulag auglýstn þegar nær dregur.
Sýningin Æskan og hesturinn verður 10. og 11. mars

þriðjudagur, janúar 16, 2007

Námskeiðin

Vonandi endanleg niðurröðun á námskeiðin er á Andvarasíðunni http.andvari.is

Erum enn að vinna í að finna kennara sem getur tekið að sér keppnisnámskeið, en þau yrðu þá sennilega á laugardögum

Danmörk 2007

Jæja,
nú er komið að því að finna út hverjir hafa áhuga á Danmerkurferð í sumar.
Þau geta tekið á móti okkur fyrstu vikuna í júlí (endanleg dagsetning ekki komin)
Gert er ráð fyrir að ferðin taki viku
Aldurstakmörk:
1994 - 1997 - gert er ráð fyrir að þátttakendur verði a.m.k. 10 ára á árinu (þ.e. þeir sem fæddir eru 1997 eða fyrr) - fyrir hverja 5 krakka á þessum aldri þarf a.m.k. 1 fullorðinn sem tekur ábyrgð á þeim hóp
eldri en 1994 - gerum ráð fyrir að elstu krakkarnir hjálpi til við að halda hópnum saman eins og síðast

Áhugasamir hafi samband - setjið inn athugasemd á bloggið þ.a. hægt sé að taka saman fjölda.

Við reynum náttúrulega að halda kostnaðinum í hófi og menn eru beðnir að hafa allar klær úti við fjáröflun eða styrki til ferðarinnar.

Fundur verður í næstu viku um Danmerkurferðina - tímasetning auglýst um helgina

GRÆNT KNAPAMERKI - BÓKLEGUR TÍMI

Bóklegaur tími í grænu knapamerki á laugardag kl. 10-12
Kennt verður í Hörðuvallaskóla í Baugakór og bannað að mæta í hestagallanum
Elísabet kennir bóklegu tímana

Þið munið að Reynir kemur ekki á miðvikudaginn en þið hafið aðgang að reiðhöllinni engu að síður og hvet ég ykkur til að nota tímann og æfa ykkur


Formaðurinn mættur

Hæ öllsömul,
nú er ég komin til baka - búin að vanda mig við að tala dönsku í 5 daga samfleytt (góð æfing fyrir ferðina okkar í vor/sumar) og komst að því að ég kann miklu meira en ég hélt.
Magga er búin að standa sig eins og hetja í minni fjarveru og leysa bláa vandamálið.

Endilega hafið samband ef eitthvað er - ef þið hafið góðar hugmyndir um æskulýðsstarfið eða ef eitthvað sem þarf að reyna að redda.

Síminn minn er 694-2337 og e-mail er vegghamar@internet.is - er næstum alltaf með gemsann á mér (sms er öruggasta leiðin til að ná sambandi)

Kveðjur,
Kristín

fimmtudagur, janúar 11, 2007

Varðandi tímasetningar á námskeiðum

Sigrún hefur samþykkt að hliðra til og kenna frá kl.16:30-20:30 á mánudögum. Þökkum við henni kærlega fyrir það. Byrja þá allir hópar 30 mínútum fyrr og blái hópurinn bætist við á mánudögum frá 19:30 - 20:30. Vinsamlegast látið vita ef þessi breyting henntar ekki.
kveðja Margrét Baldursd

þriðjudagur, janúar 09, 2007

Afleysingaformaður næstu daga

Frá og með miðvikudeginum 10. janúar til og með mánudags 15. janúar verð ég ekki á landinu þ.a. ég tími ekki að svara í gsm-símann - Margrét Baldursdóttir ætlar að sjá um allt böggið sem tilheyrir þessa daga

sími: 895-7203
netfang: maogmb@mmedia.is

Er búin að setja Möggu inn í hvernig stigin standa og hún ætlar að vinna í að reyna að finna eitthvað út úr tímasetningu á bláa merkinu

Baráttukveðjur,
sjáumst í næstu viku
Kristín

Samantekt á breytingum á námskeiðum

Til að vera viss um að enginn misskilningur verði:

MÁNUDAGAR kl. 16:00 (Sigrún)

VANTAR SJÁLFBOÐALIÐA Í MÆTINGU

MÁNUDAGAR kl. 17:00 - BARNA (Sigrún)
Bryndís Kristjánsdóttir,
Elsa Karen Þorvaldsdóttir
Íris Miranda Bonilla
Óli Kristjánsson
Viktor Matthias Bonilla

MÁNUDAGAR kl. 18:00 - BARNA (Sigrún)
Aðalheiður Jóna Magnúsdóttir
Bríet Guðmundsdóttir
Íris Embla Jónsdóttir
Viktor Guðmundsson
Þorsteinn Orri Garðarsson

MÁNUDAGAR kl. 19:00 - RAUTT (Sigrún)
Arnar Heimir Lárusson
Guðrún Elín Jóhnnsdóttir
Hákon Logi Herleifsson
Lárus Sindri Lárusson


MIÐVIKUDAGAR kl. 17:00 - BARNA (Sigrún)
Benedikt Sverrisson
Eygló Þorgeirsdóttir
Jóhann Þórsson

Laufey Sverrisdóttir
Laufey Kristjánsdóttir
Þóra Björk Þórsdóttir

MIÐVIKUDAGAR kl. 18:00 - ORANGE (Sigrún)
Harpa Luisa Tinganelli

Kristbjörg Eva Heiðarsdóttir
Sigurrós Lilja Ragnarsdóttir
Þuríður Lilja Valtýsdóttir

MIÐVIKUDAGAR kl. 19:00 - GULT (Sigrún)
Alma Gulla Matthíasdóttir
Erla Magnúsdóttir
Guðlaug Jóna Matthíasdóttir
Halla María Þórðardóttir
Hulda Finnsdóttir
Lýdía Þorgeirsdóttir

MIÐVIKUDAGAR kl. 20:00 - GRÆNT (Reynir Örn)
Alexaender Ísak Sigurðsson
Anna Þöll Haraldsdóttir
Snædís Eiríksdóttir
Þórey Guðjónsdóttir

MIÐVIKUDAGAR kl. 21:00 - GRÆNT (Reynir Örn)
Hrafn Valtýr Oddsson
Högni Freyr Kristínarson
Kara Björk Bessadóttir
Selma Björk Kristjánsdóttir

og svo menn séu viðbúnir, þá á eftir að breyta einhverju aftur þ.a. bláa merkið komist fyrir - þær þurfa að fá tíma kl. 19:00 á mánudögum

Nýir tímar á orange og gulu knapamerki

Gula knapamerkið verður kl. 19:00 á miðvikudag
Orange knapamerkið verður kl. 18:00
Grænu merkin verða kl. 20:00 og 21:00

SVO VERÐ ÉG NAUÐSYNLEGA AÐ FINNA EINHVERN HÓP SEM GETUR VERIÐ KL. 16:00 Á MÁNUDÖGUM þ.a. hægt verði að koma bláa knapamerkinu fyrir í stundatöflunni

mánudagur, janúar 08, 2007

Grænu knapamerkin (grænjaxlarnir: Ripp, Rapp og Rúpp)

Nú er búið að útvega viðbótar kennara í knapamerkin þ.a.
BÆÐI GRÆNU MERKIN
verða flutt yfir á miðvikudaga
Reynir Örn Pálmason, reiðkennari kemur til með að kenna "grænjöxlunum" á miðvikudögum kl. 20:00 og kl. 21:00
Þeir sem eru skráðir á grænt knapamerki eru:
Alexander Ísak Sigurðsson, Bryndís Eiríksdóttir, Hrafn Valtýr Oddsson, Högni Freyr Kristínarson, Kara Björk Bessadóttir, Selma Björk Krisjánsdóttir, Snædís Eíríksdóttir, Sólveig Auður Bergmann
Látið vita á morgun (þriðjudag) hvort annar hvor tíminn hentar betur en hinn, annars raða ég ykkur á tíma annað kvöld - FYLGIST MEÐ BLOGGINU (eða hafið verra af .....)
Baráttukveðjur,
Ripp, Rapp og Rúpp (voru þeir annars ekki grænjaxlar?)

NÁMSKEIÐIN BYRJA Í DAG

Námskeiðin byrja í dag mánudaginn 8. janúar
Nú setjum við upp hjálmana og mætum öll með hestana okkar skv. stundatöflu - líka þeir sem voru að taka inn um helgina og eru ekki búnir að járna (farið bara varlega í snjónum á leiðinni út í höll)

Baráttukveðjur
Kristín

P.s. Bláa knapamerkið er í biðstöðu fram í næstu viku

Bláa merkið

Mestar líkur eru á að bláa merkið verði fært þ.a. Sigrún kenni það, þar sem líklega er auðveldara að fá kennara sem hefur réttindi til að kenna grænt merki en blátt - reynum að púsla þessu saman á næstu dögum - gangi þetta eftir eru líkur á að báðir tímarnir með grænu merkjunum verði fluttir fram til kl. 20 og 21 annað hvort á mánudegi eða miðvikudegi eftir því sem myndi henta kennara

sunnudagur, janúar 07, 2007

Breytingar og viðbætur

Grænt merki:
Alexander flyst af mánudegi yfir á miðvikudag kl. 18:00
Bryndís Guðjónsdóttir og Sólveig Auður Bergmann bætast við á mánudögum kl. 16:00

Barnanámskeið:
Ragnhildur Loftsdóttir bætist við á miðvikudögum kl. 17:00

Verðið á barna (polla) námskeiðunum

Svo virðist sem margir séu að velta fyrir sér af hverju barnanámskeiðin hafi hækkað í verði frá í fyrra. Á því eru tvær skýringar: Annars vegar að félagið hefur til ráðstöfunar 500.000 kr. styrk frá Garðabæ sem notaður er til niðurgreiðslu á námskeiðsgjöldum - þegar skráningar eru margar eins og er núna þá verður ekkert stórkostleg upphæð til ráðstöfunar pr mann - Hins vegar er gert ráð fyrir 12 tímum í barnanámskeiðin í stað 10 tíma áður.

laugardagur, janúar 06, 2007

EITT ENN

Endilega látið vita af ykkur þegar þið lesið bloggið - það tefur ykkur ekki nema u.þ.b. 2 mínútur að setja inn "comment" en skiptir heilmiklu máli að vita hversu vel þið eruð að fylgjast með

Ohh! ætlar hún aldrei að hætta þessu :(

Bara til að taka af allan vafa þá er enn verið að leita að kennara til að sjá um "keppnisnámskeið" með svipuðu sniði og var í fyrra - ef einhver þarna úti hefur tíma til að fara á stúfana til að finna kennara fyrir okkur þá væri það mjög vel þegið

Baráttukveðjur,
Kristín

Frábær þátttaka á námskeiðin

Þátttakan á knapamerkja- og barnanámskeiðin í vetur er næstum því of mikil og er bekkurinn nær fullskipaður - meiningin var að á barnanámskeiðunum yrðu aðeins 5 nemendur í einu en þátttakan var svo góð að annað hvort hefði þurft að vísa einhverjum frá eða hafa 6 nemendur í hverjum hóp - ákveðið var að taka seinni kostinn enda treystir Sigrún sér til að sinna þörfum allra m.v. þann fjölda.

Við erum reyndar með einn "vandamálahóp" - það eru skvísurnar sem eru komnar allt of langt í knapamerkjunum (BLÁTT) - vandamálið felst í því að Sigrún getur ekki kennt nema til kl. 8 á kvöldin þ.a. nú stöndum við frammi fyrir því að þurfa að finna viðbótarkennara með réttindi til að kenna knapamerki á efsta stigi - af þessum sökum getur bláa merkið ekki byrjað á mánudaginn eins og hin námskeiðin.

Í gula knapamerkinu hefur tímum fjölgað frá því sem var og til að hægt verði að komast yfir námsefnið fyrir haustið verður tímum fjölgað í lok febrúar og í mars þ.a. þá verða þær sem eru í gula merkinu að mæta 2svar í viku í stað einu sinni.

Svo er bara að vona að flestir hafi fengið óskir sínar uppfylltar varðandi tímasetningar og að allir hafi gagn og gaman af

Baráttukveðjur,
Kristín

Námskeiðin - stundatafla

Vonandi hefur tekist að taka tilltit til allra séróska - endilega hafið samband ef það hefur ekki tekist

MÁNUDAGA:

kl. 16:00 - GRÆNT knapamerki
Alexander Ísak Sigurðsson
Snædís Eiríksdóttir
Þórey Guðjónsdóttir
Anna Þöll Haraldsdóttir

kl.17:00 - BARNA
Viktor Matthías Bonilla
Íris Miranda Bonilla
Óli Kristjánsson
Elsa Karen Þorvaldsdóttir
Bryndís Kristjánsdóttir
Þórunn Harpa Garðarsdóttir

kl. 18:00 - BARNA
Þorsteinn Orri Garðarsson
Bríet Guðmundsdóttir
Eygló Þorgeirsdóttir
Viktor Guðmundsson
Íris Embla Jónsdóttir
Aðalheiður Jóna Magnúsdóttir

kl. 19:00 - RAUTT knapamerki
Arnar Heimir Lárusson
Guðrún Elín Jóhannsdóttir
Lárus Sindri Lárusson
Hákon Logi Herleifsson

kl. 20:00 - BLÁTT knapamerki (gæti líka verið á miðvikudegi kl. 20:00 - aðeins eitt smá vandamál stelpur mínar: við þurfum að finna kennara, Sigrún getur bara verið til kl. 20:00 - dettur í hug að reyna að blikka mömmu Steinunnar??? Blikk, blikk)
Vigdís Tinna Jóhannsdóttir
Margrét S. Kristjánsdóttir
Steinunn Elsa Jónsdóttir
Ásta Sigríður Harðardóttir

MIÐVIKUDAGA:

kl. 16:00 - GULT knapamerki (getur líka verið kl. 20:00 eða 21:00 en þá þarf að finna einhvern annan kennara en Sigrúnu - hún getur bara verið til kl. 20:00)
Alma Gulla Matthíasdóttir
Halla María Þórðardóttir
Guðlaug Jóna Matthíasdóttir
Erla Magnúsdóttir
Lýdía Þorgeirsdóttir
Hulda Finnsdóttir

kl. 17:00 - BARNA
Laufey Sverrisdóttir
Benedikt Sverrisson
Þóra Björk Þórsdóttir
Laufey Kristjánsdóttir
Jóhann Þórsson

kl. 18:00 - GRÆNT knapamerki
Kara Björk Bessadóttir
Högni Freyr Kristínarson
Hrafn Valtýr Oddsson
Selma Björk Kristjánsdóttir

kl. 19:00 - ORANGE knapamerki
Harpa Luisa Tinganelli
Andri Ingason
Kristbjörg Eva Heiðarsdóttir
Sigurrós Lilja Ragnarsdóttir
Þuríður Lilja Valtýsdóttir